Sjálfstæðisflokkurinn hækkar skatta.

At­vinnu­trygg­ing­ar­gjald er því í aukn­um mæli orðið tekju­lind fyr­ir rík­is­sjóð og launa­greiðslur skattlagðar meira en áður var. „Sé hug­mynda­fræðin sú að gjaldið eigi að fylgja kostnaði vegna at­vinnu­leys­is­bóta má sjá að svo hef­ur ekki verið þar sem at­vinnu­leysi hef­ur lækkað mun meira en nem­ur lækk­un gjalds­ins,“ seg­ir í Hag­sjá hag­fræðideild­ar Lands­bank­ans.

_____________________

Launagreiðslur eru skattlagðar meira en áður var.

Það er niðurstaða hagfræðideildar Landsbankans.

Það rímar ekki við þær fullyrðingar Sjálfstæðisflokksins að hann sé flokkur skattalækkanna.

Sennilega á það bara við þegar um valda hópa auðmanna að ræða.

Þá stekkur Sjálfstæðisflokkurinn til og lækkar.

En þegar málið snýst um almenna launamenn er framkvæmdin önnur.

Þá hækkar Sjálfstæðisflokkurinn skatta.

Eins og sagt er ... þar fer flokkur sem talar tungum tveimur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 818232

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband