6.1.2015 | 10:05
Sjálfstæðisflokkurinn hækkar skatta.
Atvinnutryggingargjald er því í auknum mæli orðið tekjulind fyrir ríkissjóð og launagreiðslur skattlagðar meira en áður var. Sé hugmyndafræðin sú að gjaldið eigi að fylgja kostnaði vegna atvinnuleysisbóta má sjá að svo hefur ekki verið þar sem atvinnuleysi hefur lækkað mun meira en nemur lækkun gjaldsins, segir í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans.
_____________________
Launagreiðslur eru skattlagðar meira en áður var.
Það er niðurstaða hagfræðideildar Landsbankans.
Það rímar ekki við þær fullyrðingar Sjálfstæðisflokksins að hann sé flokkur skattalækkanna.
Sennilega á það bara við þegar um valda hópa auðmanna að ræða.
Þá stekkur Sjálfstæðisflokkurinn til og lækkar.
En þegar málið snýst um almenna launamenn er framkvæmdin önnur.
Þá hækkar Sjálfstæðisflokkurinn skatta.
Eins og sagt er ... þar fer flokkur sem talar tungum tveimur.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.