2.1.2015 | 12:47
Bullukollur í stjórnarráðinu ?
( visir.is )
_____________________
SDG hefur þann sérstaka sið að slá fram undarlegum fullyrðingum.
Það er nokkuð segin saga að blaðamenn ganga ekki fram í að kalla eftir nánari útskýringum eða láta forsætisráðherrann útskýra orð sín og ummæli.
Engin breyting varð á því í Kryddsíldinni, þar sló forsætisráðherra fram fullyrðingum um leka hér og leka þar án þess að þáttastjórnendur gerðu nokkuð í því að kalla eftir nánari útskýringum.
En einu sinni voru því eftir óútskýrðar fullyrðingar frá SDG sem flestir vita að eiga ekki við nein rök að styðjast.
Maður spyr því ... er bullukollur í forsætisráðuneytinu sem kemst upp með að segja bara eitthvað út í bláinn og fjölmiðlar gera ekkert í málinu ?
Það væri því mjög eftirsóknarvert að gengið verði hart eftir hvað SDG átti við með lekafullyrðingum sínum og hvort þær eiga við rök að styðjast.
Ef ekki þá verður ef til vill að líta á þær sem einn ein furðuumælin úr stjórnarráðinu og getuleysi fjölmiðla að kryfja mál til mergjar þegar forsætisráðherra á í hlut.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamálið á Íslandi er það, að ekki er nógu opið bókhaldskerfi hjá ýmsum stofnunum. Það er mér alveg óskiljanlegt, að þöggunarteymi stjórnsýsluspillingarinnar (upplýsingafulltrúarnir fjölmörgu og bullandi), fái að ráða upplýsingum og opinberri umræðu.
Þvílíkt rugl!
Kannski hefur Sigmundur Davíð rétt fyrir sér að mörgu leyti, en hótarar mafíunnar leyfa ekki upplýsingar um staðreyndir embættis-spillingarinnar? Betur að allar embættiskúgandi/hótandi niðurþaggaðar staðreyndir væru aðgengilegar almenningi. Það vantar fleiri raunveruleg Julian Assange-teymi sannleikans í veröldinni.
Þöggum heimsmafíunnar er nefnilega að tortíma öllu og öllum, sem virði siðferði og sanngirni.
Kúgaður einstaklingur er fangi kúgarans, og getur ekkert sagt. Það þekkja þeir vel, sem hafa lent í raunverulegu einelti glæpamanna/kvenna.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.1.2015 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.