Nýr útvarpsstjóri - útfararstjóri RÚV f.h. Sjálfstæðisflokksins.

Með lækkun útvarpsgjaldsins um áramótin er hins vegar áætlað að ríkissjóður verði af um 300 milljónum króna. Eins og fram hefur komið er RÚV yfirskuldsett, að megninu til vegna gamalla lífeyrissjóðsskuldbindinga, og getur ekki staðið undir fjárhagslegum skuldbindingum sínum.

_________________

Nýjum útvarpsstjóra sem Sjálfstæðisflokkurinn réði fyrir skömmu er greinilega ætlað að vera útfararstjóri stofnunarinnar.

Spurning hvort það stóð í starfslýsingum.

Ef svo var ekki á eftir að koma ljós hvort Magnús vill ganga erinda öfgamanna úr stjórnarflokkunum og drepa RÚV.

Því trúi ég ekki og ég hef rétt fyrir mér með það styttist í að öfgamennirnir verði að finna sér nýjan útfararstjóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Er nokkuð sem bannar ykkur sem notið RúV að borga bara aukalega Jón? Ef ykkur er annt um þennan fjölmiðil þá er það kj-rin leið.

Jósef Smári Ásmundsson, 14.12.2014 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband