26.11.2014 | 17:23
Kjósendur sýna Framsókn putta.
__________________
Ný könnun, sú fyrsta eftir risastóru efndir Framsóknar á kosningaloforđi aldarinnar.
Ríkisstjórnin bćtir smárćđi viđ sig.
Meginlína er ađ sáralitlar breytingar hafa orđiđ á fylgi flokkanna.
Nema ţó má sjá ađ BF er ađ tapa nokkru sem er nýtt í ţessari könnun.
En stóra niđurstađan er ađ Framsóknarflokkurinn tapar fylgi á áhugaverđum tímapunkti.
Ljóst er ađ flokkurinn er ekki ađ skora á út á efndir sínar, eđa reyndar vanefndir á risastóra milljarđaloforđinu.
Ţađ má segja ađ kjósendur sýni flokknum putta.
Ţessi niđurstađa er forustu flokksins gríđarlegt áfall sérstaklega forsćtisráđherra.
Í flokknum hefur örugglega veriđ mikil trú á ađ fylgiđ tćki risastökk upp á viđ, enda trúđu ţeir sjálfir ađ risastjóra kosningaloforđiđ vćri ávísun á slíkt.
En.... flokkurinn tapar og vantraust kjósenda á flokknum skín í gegnum ţessa niđurstöđu.
Stuđningur viđ ríkisstjórnina eykst | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.