Kjósendur sýna Framsókn putta.

MMR kannađi fylgi stjórn­mála­flokka og stuđning viđ rík­is­stjórn­ina, stjórn Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stćđis­flokks, á tíma­bil­inu 21. til 25. nóv­em­ber. Stuđning­ur viđ rík­is­stjórn­ina mćld­ist nú 36,4% en mćld­ist 33,0% í síđustu mćl­ingu sem lauk ţann 4. nóv­em­ber og 34,3% í lok októ­ber

__________________

Ný könnun, sú fyrsta eftir risastóru efndir Framsóknar á kosningaloforđi aldarinnar.

Ríkisstjórnin bćtir smárćđi viđ sig.

Meginlína er ađ sáralitlar breytingar hafa orđiđ á fylgi flokkanna.

Nema ţó má sjá ađ BF er ađ tapa nokkru sem er nýtt í ţessari könnun.

En stóra niđurstađan er ađ Framsóknarflokkurinn tapar fylgi á áhugaverđum tímapunkti.

Ljóst er ađ flokkurinn er ekki ađ skora á út á efndir sínar, eđa reyndar vanefndir á risastóra milljarđaloforđinu.

Ţađ má segja ađ kjósendur sýni flokknum putta.

Ţessi niđurstađa er forustu flokksins gríđarlegt áfall sérstaklega forsćtisráđherra.

Í flokknum hefur örugglega veriđ mikil trú á ađ fylgiđ tćki risastökk upp á viđ, enda trúđu ţeir sjálfir ađ risastjóra kosningaloforđiđ vćri ávísun á slíkt.

En.... flokkurinn tapar og vantraust kjósenda á flokknum skín í gegnum ţessa niđurstöđu.


mbl.is Stuđningur viđ ríkisstjórnina eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband