Framsóknarflokkurinn - fólk er fífl.

Þingmenn Framsóknarflokksins munu sætta sig við að virðisaukaskattur á matvæli hækki í ellefu prósent en ekki tólf segir formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Breytingin muni rúmum tveimur milljörðum fyrir neytendur. Formaður Samfylkingarinnar segir að engin sátt sé um breytinguna.

_______________

Stjórnarflokkarnir eru í blekkingaleik.

Framsóknarflokkurinn er bara hlægilegur.

Sætta sig við 11%.

Höfnuðu 12% á matinn.

Blekkingar og sýndarleikur.

Þetta var sú tala sem átti að leggja til grundvallar, hækkun á vsk á matinn úr 7% í 11% var þarna allan tímann.

Þungt högg fyrir heimilin.

Ég vissi og sennilega allir að Framsóknarleikurinn var til að slá ryki í augu fólks.

Flottir Framsóknarmenn, hafa stjórn á Bjarna og Sjálfstæðsflokknum var leikurinn.

En fólk er ekki fífl.

Blekkingin er hreinlega hlægileg og augljós.

Fyndinn Framsóknarflokkur eða þannig.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 818228

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband