Grátlegt skilningsleysi hćgri flokkanna.

Hags­muna­fé­lag fólks sem er bćđi blint og heyrn­ar­laust get­ur ekki haldiđ stjórn­ar­fundi vegna ţess ađ pen­ing­ar eru ekki til fyr­ir tákn­mál­stúlk­un. Fé­lagiđ get­ur ţví ekki beitt sér í helsta hags­muna­máli sínu, sem er ađ fá aukiđ fjár­magn til túlkaţjón­ustu. Ţetta kem­ur fram á vef RÚV.

_______________

Skilningleysi og/eđa mannvonska ?

Ţađ eru orđin sem koma upp í huga manns ţegar mađur hugleiđir orđ menntamálaráđherra ţegar hann lýsir ţví yfir ađ ekkert fjármagn sé til fyrir túlkaţjónustu blindra og heyrarskertra.

Hann skilur greinilega ekki ađ međ ţví baráttu og sinnuleysi dćmir hann hóp einstaklinga til einangrunar og áhrifaleysis mánuđum saman.

Ţađ er alls ekki hćgt ađ fyrirgefa stjórnmálamönnum slíkt skilningleysi sem jađrar viđ mannvonsku.

Á međan menntamálaráđherra vćlir í uppgjafatón ađ ekkert fjármagn sé til stökkva ađrir til og fjárfesta í nýjum ráđherrabílum fyrir tugi milljóna.

Ţjóđin horfir sporgmćdd á aumingjaskapinn.

Formađur fjárlaganefndar virđist allt í einu hafa skammast sín og bođar viđbótarfjármagn til túlkaţjónustu.

Seint verđur hún ţó ásökuđ um raunsarskap, fjórar milljónir í viđbót, 10 % af andvirđi ráđherrabílanna nýju.

Í ţessu sorglega máli öllu saman má glöggt sjá muninn á jafnađarpólitík og hćgri blindu - stjórnmála.

Ţar skipir hiđ mannlega minna máli, ađeins tölur á blađi og exelskjöl ráđa ferđinni hjá núverandi stjórnvöldum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

 Auđvitađ er vinsćlt ađ kenna ráđherra um. Sérstaklega ţar sem ráđherrann er međ flekkađ mannorđ og situr í ríkisstjórn ríka fólksins.  En....gćti ţađ hugsast ađ gjaldskrá táknmálstúlka sé ekki óeđlilega há?  Ég sá á netinu ađ ţeir taka 10.000 kr á klst og ef hvert útkall er mćlt samkvćmt reglum almenna vinnumarkađirins ţá gćtum viđ veriđ ađ tala um 40.000 fyrir hvert viđvik táknmálstúlks.  Hvort sem ţjónustan tekur 30 mínútur eđa 4 klst. Ég held ţađ vćri ekki úr vegi ađ birta á netinu allar svona greiđslur sem alls konar fólk er ađ fá greitt úr sameiginlegum sjóđi landsmanna. Kćmi ekki á óvart ef ţá myndu sumir reikningar lćkka umtalsvert.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 18.11.2014 kl. 04:44

2 Smámynd: Hreinn Sigurđsson

Já Jón Ingi. Vel má sjá muninn á jafnađarpólitík og annarri pólitík.  Á nćsta ári ţá hafa framlög til túlkaţjónustu hćkkađ um helming frá tíđ vinstri stjórnarinnar.

Hreinn Sigurđsson, 18.11.2014 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband