16.11.2014 | 21:18
Auðvitað styður hann málið - fyrir rest.
Auðvitað mun Frosti styðja fjárlagafrumvarpið, hann mun finna sér ástæðu til að gera það.
Þetta er sami leikur og sumir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa verið að leika, Vilhjálmur fjárfestir, Brynjar og Pétur Blöndal, láta sem þeir hafi sjálfstæðan vilja og síðan stökkva þeir á vagninn þegar á reynir.
Sama mun verða með Framsóknmarmenn sem láta eins.
Í þessum flokkum er ekki til siðs að hafa sjálfstæða skoðun ef hún rímar ekki við fyrirkipanir flokksins.
Það vita allir sem fylgst hafa með þessum flokkum í áratugi.
Frosti styður ekki hækkun matarskatts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig minnir að Frosti hafi leikið þennan leik áður. Með þeirri niðurstöðu sem þú spáir Jón.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.11.2014 kl. 06:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.