23.10.2014 | 16:10
Verkamenn gegn auðmönnum.
http://www.ruv.is/frett/likur-a-verulegum-atokum-i-vetur
Líkur eru á hörðum átökum á vinnumarkaði í vetur, þetta segja frambjóðendiur til embættis varaforseta Alþýðusambands Íslands. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, og Sigurður Bessason, formaður Eflingar, voru gestir í Morgunútgáfunni í dag og ræddu meðal annars stöðuna í kjarasamningaviðræðum.
Sigurður segir þó að nálgun atvinnurekenda í kjarasamningum gefi ekki ástæðu til bjartsýni. Þá eru líkurnar á því að það verði hér veruleg átök í vetur, þær bara aukast eftir því sem gengur erfiðlegar að taka þennan hluta og klára hann.
( ruv.is )
Með nýrri ríkisstjórn hægri flokkanna breyttist forgangsröðun í þjóðfélaginu.
Stjórnvöld hafa forgangsraðað í þágu auðmanna og þeirra sem betur standa.
Ýmsar tillögur í fjárlagafrumvarpinu miða að því að draga til baka ýmis réttindi launamanna.
Komandi kjarasamningar munu því snúast um þessar staðreynd, að auðmenn bera meira úr býtum þegar kemur að launa og réttindamálum og þeir sem lægst hafa launin.
Landinu er stjórnað af tveimur auðmönnum sem aldrei hafa dýft hendi í kalt vatn.
Hugur þeirra er hjá þeim sem þeir þekkja best.
Flokkar þeirra spila með og bakka upp forgangsröðun þessara stjórnarherra.
Það stefnir átök á vinnumarkaði og þar munu kristallast átakalínur, viljum við stefna þjóðfélaginu til meira misréttis en áður eða ekki.
Almennir launamenn munu ekki sætta sig við að Íslandi sé stjórnað til meira misréttis og forgangsraðað sé í þágu auðmanna og stóreigafursta.
Þess vegna stefnir í átök á vinnumarkaði.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.