15.10.2014 | 19:18
Eru álfarnir við Austurvöll ?
Þingmaðurinn sagði eftirlitsaðila vera eins og sofandi álfur eða fíll sem kemst ekki úr sporunum. Við þurfum alvöruvakt í Samkeppniseftirlitinu eins og alls staðar í eftirlitskerfinu. Og við þurfum traust í þetta samfélag. Það vantar traust, við þurfum að geta treyst hvert öðru í því sem við erum að gera. Fólkið í samfélaginu þarf að geta treyst fyrirtækjunum, að það sé að borga rétt verð fyrir vöruna. Ég spyr: Er engum treystandi?
_______________
Sjálfstæðisflokkurinn er þekktur fyrir tilraunir sínar til að lama eftirlit í landinu.
Fjárheimildir eftirlitsstofnana eru helst skertar þegar þeir eru við völd.
Svo mætir þingmaður í pontu Alþingis og kennir eftirlitsstofnum um lögbrot.
Það er afar sérkennileg nálgun, sérstaklega hjá þingmanni Sjálfstæðisflokksins.
Hann líkir eftirlitsaðilum við álfa.
Hér eru einhverjir úti á túni.
Mér sýnist frekar að eitthvað af álfunum séu við Austurvöll og restin í Vestmannaeyjum eftir skipulagða flutninga þangað um árið.
Þeir eru ekki í illa höldnum eftirlitsstofnunum sem eru lamaðar með skipulögðu fjársvelti.
![]() |
Eftirlitsaðilar eins og sofandi álfur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 819840
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.