Ráðalaus og verklítil ríkisstjórn að liðast í sundur.

Sam­band ungra Sjálf­stæðismanna (SUS) gagn­rýn­ir Sjálf­stæðis­flokk­inn og stjórn­ar­sam­starf flokks­ins og Fram­sókn­ar harðlega í álykt­un sem samþykkt var á mál­efnaþingi SUS.

Þar kem­ur fram að haldi Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn áfram að tala gegn frjáls­lynd­um hug­mynd­um Sjálf­stæðismanna beri Sjálf­stæðis­flokkn­um að slíta rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu.

_____________

Það er að hlaupa mikil fýla í stjórnarsamstarfið enda sér það hver maður að flokkarnir tala út og suður.

Því hefur verið spáð að þetta stjórnarsamstarf entist hálft kjörtímabil.

Ýmislegt sem bendir til að svo verði jafnvel ekki, ríkisstjórninni hefur tekist á mettíma að koma sér í stríð við flesta í þjóðfélaginu.

Það er hættulegt að hafa hér við völd ríkisstjórn sem heldur að hún geti farið sínar eigin leiðir á samstarfs og samvinnu við þjóðina.

Þessi ríkisstjórn hefur ekki samráð og samvinnu heldur stjórnar með tilskipunum og valdi. 


mbl.is Gagnrýna stjórnarsamstarfið harðlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband