13.3.2007 | 20:38
Til framtíðar, höfnum stöðnun og þröngsýni.
Eini andblær breytinga og framsýnnar hugsunar kemur frá Samfylkingunni. Vinstri grænt afturhald og sérhagsmunagæsla Sjálfstæðisflokksins má ekki ráða þegar um er að tefla framtíð þjóðarinnar og tenginga hennar við umheiminn.
Framsóknarflokkurinn sem sýndi örlitinn vilja og skilning í stjórnartíð fyrrverandi formanns hefur skellt í lás og boðar nú lok lok og læs stefnu VG.
Ef við Íslendingar ætlum að lifa í takt við Evrópu og hafa áhrif á framtíð okkar á þeim slóðum ber okkur að takast á við að skilgreina samningsmarkmið og hefja aðildarviðræður. Meðan Sjálfstæðisflokkurinn er hér við völd gerist ekkert í þeim málum og ef VG nær sterkri stöðu í þjóðfélaginu í næstu kosningum er það borðliggjandi ávísun á fjögurra ára kyrrstöðu og stöðunun. Ég reikna með að þjóðin næði að átta sig á þvi á þeim árum og aldrei meir. Ég vona svo sannarlega að til þess komi ekki. Það næg refsing fyrir okkur að hafa búið við þröngsýni núverandi stjórnvalda þó svo við aukum ekki á slíkt með VG í lykilstöðu að loknum kosningum. Það væri hörmulegt fyrir heimilin í landinu og þjóðina alla. Hér er svo afstaða VG.
Á komandi árum gæti það þjónað hagsmunum Íslands betur en ESB-aðild að þróa EES samninginn í átt til einfaldari tvíhliða ramma um viðskipti og samvinnu.
Það er sem sagt stefna VG að bakka út úr EES samningnum og skilja landið án nokkurra áhrifa og möguleika á árhrifum til framtíðar. Ég hélt sannarlega að þetta viðhorf væri ekki til á Íslandi árið 2007 en hér er það svart á hvítu. Svona afturhald og þröngsýni er þjóðinni stórhættulegt. Ég átta mig hreinlega ekki á hvaða hagmunum þessi fortíðardraugur er að þjóna.
Fulltrúar Samfylkingar: Full yfirráð auk veiðiheimilda annars staðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.