Núverandi stjórnvöld vinna gegn landsbyggðinni.

Barnaverndarstofa hefur ákveðið að hætta samstarfi við Akureyrarbæ um meðferð fyrir unglinga og fjölskyldur þeirra sem staðið hefur frá árinu 2009.

______________

Kristján Þór fyrrum bæjarstjóri á Akureyri, núverandi heilbrigðisráðherra hefur þegar slitið samstarfi um heilsugæsluna.

Undir hans óstjórn eru málefni sjúkraflutninga í uppnámi.

Nú hefur Barnaverndarstofa ákveðið að hætta samstarfi við Akureyrarbæ, samstarfi sem staðið hefur í hálfan áratug.

Rískisstjórnarflokkarnir hamast nú við að færa allt til aukinnar miðstýringar og tilgangurinn er augljós.

Í framhaldinu verður þessi þjónusta einkavædd og boðin út til góðkunningja.

Sjálfstæðisflokkurinn er sami úlfur í sömu sauðagæru og fyrir hrun, og við dyr Valhallar bíða einkavinirnir í hópum eftir að FLOKKURINN  skammti þeim gæðin. 

 


mbl.is Hætta samstarfi við Akureyrarbæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 820258

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband