Ríkisstjórnin segi af sér.

Bjarni seg­ir mik­il­vćgt ađ bođađ verđi til kosn­inga og kosiđ verđi um ţađ hvernig taka eigi á stöđunni vegna ţess ađ ţađ hafi ekki veriđ gert. „Fólk er óánćgt međ hug­mynd­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar í ţví efni,“ seg­ir hann.

Formađur Sjálf­stćđis­flokks­ins vill sjá rík­is­stjórn sem hafi aug­un á réttu hlut­un­um eins og verđmćta­sköp­un og sköp­un at­vinnu­tćki­fćra, rík­is­stjórn sem leggi áherslu á ađ loka fjár­lagagat­inu og greini ađal­atriđin frá auka­atriđunum, rík­is­stjórn sem leggi grunn ađ end­ur­heimt líffskjara á Íslandi. „Rík­is­stjórn sem elur ekki á sundr­ungu held­ur legg­ur á ţess­um ţröngu tím­um áherslu á mál sem sam­eina ţjóđina.“

 http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/03/19/rikisstjornin_a_ad_segja_af_ser/

________________

Ţetta voru skilabođ núverandi fjármálaráđherra til ríkisstjórnarinnar áriđ 2010.

Ţá var ríkisstjórn ţess tíma ađ mćlast međ rúmlega 38% fylgi.

Nú mćlist ríkisstjórn Bjarna og Sigmundar međ 34% fylgi og er á niđurleiđ.

Ţađ verđur ţví ađ gera ráđ fyrir ađ fjármálaráđherra hugleiđi ráđgjöf sína til gömlu ríkisstjórnarinnar og segi af sér í samráđi viđ SDG.

Ţađ er allavegana á hreinu ađ núverandi ríkisstjórn hefur mistekist hrapalega ađ ávinna sér traust og trúnađ ţjóđarinnar enda ríkisstjórn ţeirra ríku og ţeirra sem meira mega sín.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818152

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband