30.9.2014 | 10:23
Þjóðin lifir um efni fram. Nýtt hrun framundan ?
11,7 milljarða króna halli var á vöruskiptunum við útlönd fyrstu átta mánuði ársins, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands.
___________
Þjóðin er farin að lifa um efni fram á ný.
Viðvörunarbjöllur hringja en ríkisstjórnin er svo blinduð af trú á sjálfa sig að hún áttar sig ekki á staðreyndum.
Hagvöxtur er drifinn af einkaneyslu sem drifin er áfram af eyðslu um efni fram.
Hægt og bítandi er að byggjast upp ástand sem við munum frá árunum fyrir hrun.
Kannski ekki undarlegt að Geir Haarde hafi enn á ný beðið guð að blessa Ísland.
Hann ætti að þekkja einkennin.
Hallinn nálgast 12 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri a.m.k. góð viðhorfsbreyting hjá núverandi ríkisstjórn að byrja að vinda ofan af öllu sem fráfarandi ríkisstjórn hrinti í framkvæmd, dæmi:
http://andriki.is/post/98798492684
Geir Ágústsson, 30.9.2014 kl. 13:47
Og hvað leggur Samfylkingin til að gert verði.Hún leggur ekki neitt til.Ekkifrekar en þegar hún stjórnaði landinu síðustu árin fyrir hrun og neitaði að hlusta á fyrrverandi Seðlabankastjóra sem hét Davíð Oddson.Nú hampar Samfylkingin Seðlabankastjóra sem heldur uppi of háu gengi með vitlausri gengisskráningu.þrátt fyrir að landið skorti gjaldeyri, rétt eins og fyrir hrun.Og Samfylkingin stóð fyrir ólöglegri fjártöku úr sjóði Seðlabankans og gaf Seðlabankastjóra, sem í öðrum tilfellum hefði verið sagður þjófnaður.Nú heimtar Samfylkingin að krónan verði sett á flot með tilheyrandi hruni.Allt til að geta nauðgað íslandi í ESB.
Sigurgeir Jónsson, 30.9.2014 kl. 13:55
Þið reynið ýmislegt kratarnir til þess að reyna að láta þetta líta sem verst út.
En þó svo að vöruskiptajöfnuðurinn sé örlítið undir þá gleymir þú að taka með í reikninginn að á sama tíma er þjónustuviðskiptajöfnuður þjóðarinnar jákvæður uppá 24 milljarða króna sem þýðir þá að samantekið í heildina er viðskiptajöfnuðurinn jákvæður um 12 milljarða króna.
Það fer mikið í taugarnar á ykkur hvað allt gengur nú vel í þjóðarbúskap okkar íslendinga og samanburðurinn við ESB er slándi góður Íslandi í hag.
Gunnlaugur I., 30.9.2014 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.