Sjávarútvegsráðherra skrökvar að þjóðinni.

 

Und­an­farna daga hef­ur ráðherra ít­rekað látið í veðri vaka í viðtöl­um við fjöl­miðla að unnið
sé að verk­efn­inu í sam­ráði við starfs­menn stofn­un­ar­inn­ar. Starfs­fólk Fiski­stofu vís­ar þessu al­farið á bug. Skal áréttað að full­trú­um starfs­manna var ekki boðið að taka þátt í gerð til­lagna sem starfs­menn ráðuneyt­is­ins ásamt fiski­stofu­stjóra unnu að og lagðar voru fyr­ir ráðherra í ág­ústlok. Var ráðherra þá gerð skýr grein fyr­ir því að starf­menn ættu enga aðild að til­lög­un­um. Virðist hann því tala gegn betri vit­und.

_________________

Alltaf leiðinlegt þegar ráðamenn skrökva í þjóðina.

Samkvæmt þessu er sjávarútvegsráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins í því liði.

Merkilegt hvað ráðherrar sumra flokka eiga erfitt með sannleikann.

 

 


mbl.is Aðeins forstjórinn vill flytja norður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þette er ekki alveg rétt, þannig að þú er svolítið að skrökva.

Það retta er að ráðherrar allra flokka eiga erfitt með sannleikann.

Kveðja fra Houston

Jóhann Kristinsson, 26.9.2014 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband