24.9.2014 | 17:59
Skinhelgi stjórnarþingmanna.
Sagði Helgi að fyrir vikið kæmi það á óvart að nokkrir þingmenn stjórnarflokkanna hefðu lýst yfir áhyggjum af samkeppni í mjólkurgeiranum. Umrædd þingsályktunartillaga hefði verið felld meðal annars með atkvæðum þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins.Einungis þingmenn Samfylkingarinnar hefðu stutt tillöguna.
_______________
Það er merkilegt að heyra í þingmönnum stjórnarflokkanna í tengslum við meint brot MS og svik við neytendur.
Þeir fá varla vatni haldið að hneykslan og eru grátklökkir yfir þessum ósköpum.
Þeir ættu kannski að minnast þess að þetta kerfi er hannað, stofnað og varið af þeim sjálfum og eins og Helgi bendir á....
Allir þingmenn þessara flokka felldu tillögu um að fella niður þessar undanþágur og það eru ekki nema þrjú ár síðan.
Skinhelgi á hæsta stigi og nú væri fróðlegt að sjá þessa tillögu fram lagða á ný og fylgjast með þessum ágætu þingmönnum stjórnarflokkanna og kannski fleirum í leiðinni, td þingmönnum VG.
Undanþágan verði afnumin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.