Fyrirtæki í gjörgæslu stjórnmálaflokks.

Beint fjárhagslegt tjón sem Mjólkurbúið Kú og Mjólka hafa orðið fyrir á árunum 2008 til 2014 vegna viðskiptahátta Mjólkursamsölunnar, sem Samkeppniseftirlitið sektaði í dag um 370 milljónir króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína, nemur um 200 milljónum króna.  

_________________

Úrskurður Samkeppnisstofnunar er áfellisdómur yfir samtryggingarkerfi gömlu Framsóknarfyrirtækjanna.

Framsóknarflokkurinn hefur alla tíð staðið dyggan vörð um Kaupfélögin og fyrirtæki í eigu                    " samvinnumanna "

Þessi síðasta uppákoma, persónur og leikendur, MS og Kaupfélag Skagfirðinga sýnir okkur svart á hvítu að það hefur ekkert breyst.

Stjórnendur Kaupfélags Skagfirðinga eru valdamenn í Framsóknarflokkunum og notfæra þá stöðu sína óspart.

Kaupfélag Eyfirðinga og SÍS stóðu sína vakt af festu á Akureyri með dyggri hjálp Framsóknar.

Því miður er þessi staða enn uppi og greinilega er margt rotið í hinu hápólistíska umhverfi í landbúnaðargeiranum.

Framsókn tryggir að spilling geti þrifist innan þessa enn þann dag í dag.

Ekkert hefur breyst, því miður. 

 


mbl.is Segir tjónið nema 200 milljónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

En var ekki Efnahagsráðuneytið og þá Fjármálaeftirlitið í höndum LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR á þessum tíma????????

Jóhann Elíasson, 23.9.2014 kl. 11:50

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Jóhann málefnalegur að vanda.

Jón Ingi Cæsarsson, 23.9.2014 kl. 14:16

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta eru staðreyndir og hvort sem þú villt skilja það eða ekki þá er þinn stjórnmálaflokkur síður en svo "stikkfrí" í þessu máli...

Jóhann Elíasson, 23.9.2014 kl. 14:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 818123

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband