23.9.2014 | 10:51
Fyrirtæki í gjörgæslu stjórnmálaflokks.
Beint fjárhagslegt tjón sem Mjólkurbúið Kú og Mjólka hafa orðið fyrir á árunum 2008 til 2014 vegna viðskiptahátta Mjólkursamsölunnar, sem Samkeppniseftirlitið sektaði í dag um 370 milljónir króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína, nemur um 200 milljónum króna.
_________________
Úrskurður Samkeppnisstofnunar er áfellisdómur yfir samtryggingarkerfi gömlu Framsóknarfyrirtækjanna.
Framsóknarflokkurinn hefur alla tíð staðið dyggan vörð um Kaupfélögin og fyrirtæki í eigu " samvinnumanna "
Þessi síðasta uppákoma, persónur og leikendur, MS og Kaupfélag Skagfirðinga sýnir okkur svart á hvítu að það hefur ekkert breyst.
Stjórnendur Kaupfélags Skagfirðinga eru valdamenn í Framsóknarflokkunum og notfæra þá stöðu sína óspart.
Kaupfélag Eyfirðinga og SÍS stóðu sína vakt af festu á Akureyri með dyggri hjálp Framsóknar.
Því miður er þessi staða enn uppi og greinilega er margt rotið í hinu hápólistíska umhverfi í landbúnaðargeiranum.
Framsókn tryggir að spilling geti þrifist innan þessa enn þann dag í dag.
Ekkert hefur breyst, því miður.
Segir tjónið nema 200 milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En var ekki Efnahagsráðuneytið og þá Fjármálaeftirlitið í höndum LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR á þessum tíma????????
Jóhann Elíasson, 23.9.2014 kl. 11:50
Jóhann málefnalegur að vanda.
Jón Ingi Cæsarsson, 23.9.2014 kl. 14:16
Þetta eru staðreyndir og hvort sem þú villt skilja það eða ekki þá er þinn stjórnmálaflokkur síður en svo "stikkfrí" í þessu máli...
Jóhann Elíasson, 23.9.2014 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.