Hver er það sem skilur ekki neitt ?

Það skýtur skökku við að Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins, gagnrýni fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar enda markmiðið með því að bæta verulega stöðu íslenskra heimila. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætis- og dómsmálaráðherra, á Alþingi í morgun. 

_______________________

Forsætisráðherra er furðu lostinn.

Allir skilja ekki neitt.

Eða er það hann sem skilur ekki neitt.

Er þetta kannski enn einn misskilningurinn ?

Í það minnsta er forsætisráðherra einn fárra sem heldur að fjárlagafrumvarpið sé að bæta kjör alþýðunnar.

Kannski er fjármálaráðherra með honum í þeim skilningi.

En við hin erum illa haldin af misskilningi og almennum sauðshætti að mati SDG. 

 


mbl.is Furðaði sig á gagnrýni ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það koma vissir hlutir á móti, t.d. loks á að verðtryggja persónuafslátt.

Óskar Guðmundsson, 18.9.2014 kl. 12:56

2 identicon

Já en það er enginn misskilningur ,, Keisarinn er að spýg-spora nakinn" og almúginn "HÝJAR" á hann. Óskar það væri nær að verðtryggja launin í landinu fyrst verðtrygginginn á að fá að halda velliþ

Margrét (IP-tala skráð) 19.9.2014 kl. 18:22

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þegar hægt er að koma rekstri heimilanna inn í hagfræðiformúlur lifnar Gylfi allur við. En þar fyrir utann veit Gylfi tæplega meira um kjör sinna umbjóðenda en bakhliðina á tunglinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.9.2014 kl. 16:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818114

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband