12.9.2014 | 15:08
Hallalausu fjárlögin hans Bjarna eru blöff.
Kristjáns Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, sagði að svigrúm ráðuneytisins hafi ekki verið meira við fjárlagagerðina. Fjárlaganefnd muni taka rök spítalans fyrir þörfinni á meiri fjárveitingum til skoðunar.
visir.is
Það vantar tæpa tvo milljarða í fjárlagafrumvarpið til að hægt sé að reka Landsspítalann.
Það vantar 1.2 milljarða til að hægt sé að uppfylla vegaáætlun og viðhaldsþörf.
Landhelgisgæslan er rekin með hörmungum og engu bætt í þann rekstur.
Svona mætti lengi telja og augljóst að niðurskurður Bjarna Ben er kominn langt inn fyrir bein og fullkomlega óraunhæfur.
Þetta þarf hann að gera til að geta fært LÍÚ og ríka fólkinu gjalda og skattalækkanir.
Og til að sýna hallalaus fjárlög til að gorta af.
Plaggið frumvarp til fjárlaga er hörmungasnepill sem á engan hátt endurspeglar þá þörf sem er fyrir hendi og því blasir við gríðarlegur niðurskurður í velferðarþjónustunni og annarri þjónustu við landsmenn.
Fjárlagafrumvarp Bjarna formanns Sjálfstæðisflokksins er því blöff og fullyrðingar um hallalaus fjárlög byggja á blekkingum og niðurskurði.
Og svo halda þessir menn því fram að uppgangstímabil sé hafið hjá þjóðinni.
Þeir eiga vonandi annan betri.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.