12.9.2014 | 10:05
Minnispunktar fjármálaráðherra.
Auk þess aukist skilvirkni virðisaukaskattskerfisins til muna, með því að stytta bilið á milli hærra og lægra skattþrepsins og þannig sé dregið úr hvata til þess að færa vörur og þjónustu á milli þrepa. Jafnframt aukist jafnræði milli atvinnugreina við þessar breytingar.
________________
Í Kastljósi í gærkvöldi ræddi Sigmar fjárlagafrumvarpið við forsætisráðherra. Sérstaklega saumaði Sigmar að ráðherra með hækkaðan virðisauka á matvæli, orku og fleira.
Forsætis gerði lítið úr þessu og sagði þetta órætt og ætti örugglega eftir að taka breytingum í umræðu.
Gaf það eiginlega út að fjárlagafrumvarpið væri lagt fram til skrafs og ráðagerða.
Satt að segja skildi ég ekki ráðherrann langtímum saman, en það er líklega bara mín heimska og misskilningur.
Það var líka að heyra á forsætisráðherra að öll umræðan á þingi og þjóðfélaginu væri eitt stór misskilningur og fæstir virtust skilja hvað fjármálaráðherra væri að meina.
Samkvæmt ráðherranum voru miklar kjarabætur til almennings faldar í frumvarpinu.
Það er ljómandi gott að vita að svo er, og ekki síður að þetta umdeilda frumvarp er bara minnispunktar fjármálaráðherra og þeir lagðir fram til mikilla breytinga og umræðu.
Ef til vill verða gerðar á því breytingar þannig að fátækasta fólkið í landinu fái ekki hausinn mestu hækkanirnar á ofursköttum Sjálfstæðisflokksins.
Framsóknarflokkurinn og stjórnarandstaðan hljóta að redda því.
Gríðarleg einföldun að afnema heilt gjaldakerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.