11.9.2014 | 18:12
Framsóknarmaður í fýlu.
Þessi ráðstöfun verður þeim mun undarlegri í ljósi þess að í frumvarpinu er viðurkennt að átaksverkefni skattrannsóknarstjóra hafi skilað miklum árangri.
____________
Karl Garðarsson virðist vera eini Framsóknarmaðurinn sem hefur áhyggjur af stefnu formanns Sjálfstæðisflokksins.
Formaðurinn hans og formaður fjárlaganefndar eru bara kát með að hækka eigi álögur á sjúklinga, hækka matarskattinn og þar með greiðslubyrði fátækari heimila, og jafnframt að skera niður framlög til eftirlisstofnana samfélagins.
Egill Helgason hefur velt upp þeirri hugmynd að formaður Sjálfstæðisflokksins hafi fengið frjálsar hendur í fjárlagagerðinni sem greiðslu fyrir samþykkja skuldaleiðréttingu Framsóknarflokksins sem allir vita að er fjármögnuð beint úr ríkissjóði.
Formaður Sjálfstæðisflokkins þarf að fjármagna þessa 20 milljarða sem Framsóknarflokkurinn ætlar að úthluta sumum skuldurum.
Þá fjármuni þarf að ná í til fátækra, sjúklinga og öryrkja með hækkun matarskatts og álögum á lyf og sjúklinga.
Merkilegt að fleiri Framsóknarmenn sýni ekki viðbrögð því einu sinni þóttist flokkurinn vera félagslega þenkjandi.
Nú mun líklega reyna á flokkagann í Framsóknarflokknum og allir fylgast með því hvort Karl Garðarsson verði sá eini sem fer í fýlu eða hvort einhver hinna átján sýni viðbrögð.
Skattrannsóknir verði ekki skertar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.