Er menntamálaráđherra dóni ?

Menntamálaráđherra virđir bókafólk ekki svars
Egill Örn segir ađ bókaútgefendur hafi nú lengi og ítrekađ fariđ fram á fund međ Illuga Gunnarssyni menntamálaráđherra, sem ekki hefur virt ţá svars. Hann segir ţögn úr menntamálaráđuneytinu ţrúgandi. „Viđ höfum síđan í sumar reynt ítrekađ ađ ná eyrum menntamálaráđherra og fundi međ honum en engin svör fengiđ. Og viđ neitum ađ trúa ţví fyrr en í fulla hnefana ađ ţessi ríkisstjórn ćtli ađ ganga milli bols og höfuđs á íslenskri bókaútgáfu međ hćkkun virđisaukaskatts á bćkur," segir Egill Örn.

 http://www.visir.is/illugi-hunsar-bokautgefendur/article/2014140909023

( visir.is )

Illugi Gunnarsson virđist vera dónalegur og virđir fólk ekki viđlits eđa svarar ţví.

Satt ađ segja hafđi ég ađra trú á Illuga, frekar stíll sumra annarra ráđherra en margur dregur dám af sínu nánasta umhverfi og verđa eins. 

Ţetta er reyndar sterk ásýnd ţessarar ríkisstjórnar forréttindastéttanna.

Gerir vel viđ sína en svarar ekki öđrum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er sama međ Illuga og ađra guđi. Fólk reynir sig ráđalaust ađ ná sambandi viđ ţá, en er svo ekki virt viđlits.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.9.2014 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband