Að skjóta undan sér. Hver er gróðinn ?

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, aðstoðarritstjóri DV, er hætt störfum, samkvæmt heimildum Kjarnans. Hún er þar með fimmti starfsmaður DV sem hverfur frá störfum síðustu daga eftir að ný stjórn tók yfir útgáfufélag miðilsins.

Kjarninn.is 

______________

DV málið er dæmi um heimskulega atburðarás þar sem hópur fjármálamanna gerir atlögu að blaði sem ekki þegir.

Auðvitað eru margar atlögur DV með þeim hætti að þær bíta og oft hafa þeir farið offari.

En það sem við verðum vitni að núna  er með eindæmum, fjármálaspekingar kaupa sér meirihluta í blaðinu til að þagga niður í einum manni og tókst það.

En þeim tókst líka að flæma burtu þungaviktarstarfsmenn, áskrifendur og trúverðugleika blaðsins.

Hver er þá gróðinn ?

Sitja uppi með lemstrað og ónýtt nafn DV, nýráðinn ritstjóra sem flestir vorkenna og fullkominn trúnaðarbrest í þjóðfélaginu.

Finnst þeim aurunum sínum hafa verið vel varið ? 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Víst þegir blaðið. Ég hef ekki heyrt stakt orð frá blaðamönnum DV um lán Guðmundar til Reynis. Hverjir hafa fjármagnað blaðið? Hvað með þá sem ekki geta eða hafa áhuga á að greiða þetta verndargjald? Eru þeir tjargaðir og fiðraðir af DV? Maður spyr sig.

http://www.visir.is/reynir-vidurkennir-ad-hafa-fengid-lan-fra-gudmundi/article/2014140839921

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 9.9.2014 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818229

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband