9.9.2014 | 10:07
Misrétti og óréttlćti.
Í lögum um leiđréttingu verđtryggđra fasteignaveđlána kemur skýrt fram í 3. gr. um afmörkun leiđréttingar ađ leiđréttingin tekur ekki til dánarbúa.
En eftirlifandi maki eđa börn sem eru undir 18 ára aldri á árinu 2014, sem hafa yfirtekiđ eignir og skuldir hins látna, geta ţó sótt um leiđréttingu vegna lána hins látna, ađ ţví er fram kemur í Morgunblađinu í dag.
_______________
Smáa letriđ í skuldaleiđréttingunni er víđa.
Eitt ađ ţví er ađ dánarbú eiga ekki rétt á skuldaleiđréttingu.
Mađur spyr sig........ hver eru rökin fyrir ţví misrétti og óréttlćti ?
Kannski getur einhver gáfađur stjórnmálamađur sagt mér af hverju hann komst ađ ţessari niđurstöđu ?
Dánarbú eru ađ engu leiti öđruvísi en ađrar eignir í landinu sem falla undir lög um skuldaleiđréttingu.
Er ţetta bara hentistefna misviturra stjórnmálamanna ?
Nćr ekki til dánarbúa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.