Vatnsmýrin ekki framtíðarsvæði.

Í höfuðborg­inni, á Reykja­nesi og í bæj­um á norður- og norðvest­ur­strönd­inni þurfa menn að huga að hækk­andi yf­ir­borði sjáv­ar.

Að sögn Hall­dórs Björns­son­ar, lofts­lags­fræðings hjá Veður­stofu Íslands, hang­ir margt þar á spýt­unni, þar á meðal frá­rennslis­mál og hætt­ur af sjáv­ar­flóðum. Huga þurfi að þess­um breyt­ing­um, sem séu að verða á nátt­úr­unni, í skipu­lagi sveit­ar­fé­laga.

_______________

 Vatnsmýrin er ekki framtíðarbyggingarsvæði samkvæmt þessu.

Sennilega heldur ekki staður fyrir flugvöll nema með gríðarlegum ráðstöfunum.

En þetta er í góðu lagi, á Íslandi hugsa menn bara í kjörtímabilum og láta lengri framtíð mæta afgangi. 


mbl.is Taki af festu á hækkun yfirborðs sjávar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki talið að Ingólfur Arnarsson hafi búið þarna í kvosinni?

Það var miklu hlýrra þá, jöklarnir minni og jölulinn á norðurpólnum sennilega miklu minni.

Sjávarmál örugglega hærra og það hefði allt átt að vera á kafi þarna á þessu svæði.

Ég held nú að þessi Haldór ætti að fá sér aðra vinnu.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.8.2014 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 818129

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband