20.8.2014 | 08:07
Vatnsmýrin ekki framtíðarsvæði.
Í höfuðborginni, á Reykjanesi og í bæjum á norður- og norðvesturströndinni þurfa menn að huga að hækkandi yfirborði sjávar.
Að sögn Halldórs Björnssonar, loftslagsfræðings hjá Veðurstofu Íslands, hangir margt þar á spýtunni, þar á meðal frárennslismál og hættur af sjávarflóðum. Huga þurfi að þessum breytingum, sem séu að verða á náttúrunni, í skipulagi sveitarfélaga.
_______________
Vatnsmýrin er ekki framtíðarbyggingarsvæði samkvæmt þessu.
Sennilega heldur ekki staður fyrir flugvöll nema með gríðarlegum ráðstöfunum.
En þetta er í góðu lagi, á Íslandi hugsa menn bara í kjörtímabilum og láta lengri framtíð mæta afgangi.
![]() |
Taki af festu á hækkun yfirborðs sjávar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki talið að Ingólfur Arnarsson hafi búið þarna í kvosinni?
Það var miklu hlýrra þá, jöklarnir minni og jölulinn á norðurpólnum sennilega miklu minni.
Sjávarmál örugglega hærra og það hefði allt átt að vera á kafi þarna á þessu svæði.
Ég held nú að þessi Haldór ætti að fá sér aðra vinnu.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.8.2014 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.