19.8.2014 | 17:39
Er ruglið í forsætisráðherra takmarkalaust ?
Pírataflokkurinn hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna útúrsnúninga eða skilningsleysis Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og annarra aðila í umræðu um lekamálið og vantrauststillögu á ríkistjórnina sem Píratar hyggjast leggja fram.
Sigmundur sagði að vantrauststillagan væri sérstök, þar sem að hann hafi talið að Píratar væru helstu stuðningsmenn leka, löglegs og ólöglegs.
dv.is
___________________
Mér er til efs að í nokkru siðmenntuðu ríki kæmist ráðamaður upp með endurtekar rangfærslur, útúrsnúninga og geðvonsku eins og SDG kemst upp með á Íslandi.
Viðbrögð fjölmiðla eru linkuleg og öllum virðist vera sama þó æðsti ráðamaður þjóðarinnar sé endurtekið staðinn að þvaðri og jafnvel ósannindum.
En á Íslandi virðist það vera eins og sjálfsagður hlutur að forsætisráðherrann tali með þeim hætti sem við verðum ítrekað vör við.
Hrokinn og geðvonskan virðist bara vera sjálfsagður hlutur þegar SDG á í hlut.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigmundur Davíð er undirmálsmaður sem slysaðist í embætti sem er honum ofvaxið í alla staði. Hæfileikasnauður, ómenntaður sem og að vera hortugur hrokagikkur. Þegar slíkur menn hafa verið verið króaðir út í horn, snappa margir, verða „irrational“, óútreiknanlegir.
En það alvarlega er að þetta á ekki aðeins við piltinn SDG, heldur fjölmarga innvígða og innmúraða valdamenn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins. Flokkar, sem eru hættir að vera stjórnmálaöfl, heldur orðnir hagsmunasamtök kleptókrata og oligarka landsins.
Sjáum t.d. hvernig Jón Steinar Gunnlaugsson fv. hæstaréttardómari hagar sér, hvernig hann talar og skrifar eins og andlegur auli.
Hæstaréttardómarar eru í flestum löndum respekt persónur, sem taka ekki þátt í daglegu þrasi um menn og málefni. O-nei, ekki þessi maður, síkjaftandi, síbullandi. Átti líka feril sinn öðrum stubbvöxnum afglapa að þakka.
Leka-Hönnu málið sýnir á sorglegan hátt í hvaða skötulíki íslenska lýðveldið er.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 19.8.2014 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.