7.7.2014 | 11:37
Banki til sölu - kostar eina tölu.
Þingið hefur gefið heimild til að selja allt að 30% hlut í bankanum. Mér finnst mjög mikilvægt að við seljum hluta af þessu hlutafé til þessa að létta á þeirri miklu skuldastöðu sem ríkissjóður stendur frammi fyrir. Það voru tekin lán til þess að eignast þessa hluti og það er skynsamlegt að selja hlutina. Segir Bjarni. Fyrst þurfi þó að huga að regluverkinu og taka afstöðu til þess hvernig æskilegt sé að eignarhald bankans og fjármálafyrirtækja í landinu þróist.
( ruv.is )
Sjálfstæðisflokkurinn að selja banka, það viðurkennist að það fer nettur hrollur um þá sem muna síðustu bankasölu FLOKKSINS.
Það má gera ráð fyrir að góðvinir FLOKKSINS hafi þegar lagt inn umsóknir og FLOKKURINN búinn að forgangsraða.
Síðast tók það um það bil fimm ár að slátra fjárhag landsins, vonandi erum við ekki að fara í sama farveg.
Þó má sjá ýmis merki um að við höfum nákvæmlega ekkert lært af síðast hruni.
Guð blessi Ísland ( á ný ? )
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórn braskaranna er á góðri leið að glutra niður þeim árangri sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigrðardóttur tókst að vinna okkur út úr kreppu og krísu frjálshyggjunnar. Nú á aftur að opna nýjar gróðaleiðir braskaranna og vildarvina.
Slæmur var kommúnsminn, verri er vinaleiðir frjálshyggjunnar og Sjálfstæðisflokksins.
Guðjón Sigþór Jensson, 7.7.2014 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.