Landbúnaðarmálin frá bændum og Framsókn.

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, hef­ur sett af stað vinnu við að færa stjórn­sýslu­verk­efni land­búnaðaðar­mála frá Bænda­sam­tök­um Íslands til rík­is­ins.

______________

Gott fyrsta skref, enda eiga stjórnsýsluverkefni ekki heima hjá hagsmunaaðilum.

Næsta eðlilega skref er að færa stjórnsýslu landbúnaðarmála frá Framsóknarflokknum.

Þá gætu við neytendur vonast eftir betri og eðlilegri stöðu í samkeppnismálum landbúnaðarins. 


mbl.is Verkefni flutt til ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 818187

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband