Bjarni Ben viðurkennir klaufaskap og flumbrugang.

Tilkynnt var um flutning Fiskistofu til Akureyrar fyrir viku. Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa lýst yfir andstöðu við málið. „Ég held að það sé ljóst að málið eins og það birtist í fjölmiðlum fyrstu dagana gefi kannski ekki alveg rétta mynd af þeim áformum sem ráðherrann hefur hér í huga. Það er í sjálfu sér mjög eðlilegt að margir kalli eftir svörum þegar áform af þessu tagi eru kynnt til sögunnar,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.

( ruv.is )

Bjarni Ben viðurkennir í reynd flumbrugang og klaufaskap Framsóknarráðherranna.

Stendur frammi fyrir vondum vinnubrögðum samstarfsflokksins, enn og aftur.

En hann lætur sig hafa það, völdin eru sæt, meira að segja í boði Framsóknarklaufanna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband