Áhættan er gríðarleg.

Búið er að opna fyr­ir ráðstöf­un sér­eigna­sparnaðar á vef rík­is­skatt­stjóra, lei­drett­ing.is. Þar er hægt að ráðstafa sér­eign­ar­sparnaði  í þrjú ár til greiðslu inn á lán sem er(u) vegna kaupa eða bygg­ing­ar á íbúðar­hús­næði til eig­in nota. 

__________

Séreignarsparnaður er varinn, þú tapar honum ekki við gjaldþrot.

Ef hann er tekinn og ráðstafað í fasteign þá gerist það að hann er kominn úr skjóli laga um lífeyri.

Þess vegna tapast hann við gjaldþrot eða verðbólguskot.

Að ráðstafa lífeyri sínum með þessum hætti er í reynd að taka hann úr öruggu skjóli og færa hann í áhættufjárfestingu.

Sérstaklega eru þeir í hættu sem eru að nýta hann til að bjarga sér í vanda, þeir tapa öllu verði þeir gjaldþrota.

Þess vegna á enginn að nýta þetta ákvæði ef það er nokkur leið að komast hjá því. 


mbl.is Hægt að ráðstafa séreignarsparnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er nokkuð til í þessu. Vonandi passar fólk sig að taka vel upplýstar ákvarðanir um þessa ráðstöfun.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.5.2014 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband