28.5.2014 | 13:28
Áhættan er gríðarleg.
Búið er að opna fyrir ráðstöfun séreignasparnaðar á vef ríkisskattstjóra, leidretting.is. Þar er hægt að ráðstafa séreignarsparnaði í þrjú ár til greiðslu inn á lán sem er(u) vegna kaupa eða byggingar á íbúðarhúsnæði til eigin nota.
__________
Séreignarsparnaður er varinn, þú tapar honum ekki við gjaldþrot.
Ef hann er tekinn og ráðstafað í fasteign þá gerist það að hann er kominn úr skjóli laga um lífeyri.
Þess vegna tapast hann við gjaldþrot eða verðbólguskot.
Að ráðstafa lífeyri sínum með þessum hætti er í reynd að taka hann úr öruggu skjóli og færa hann í áhættufjárfestingu.
Sérstaklega eru þeir í hættu sem eru að nýta hann til að bjarga sér í vanda, þeir tapa öllu verði þeir gjaldþrota.
Þess vegna á enginn að nýta þetta ákvæði ef það er nokkur leið að komast hjá því.
Hægt að ráðstafa séreignarsparnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nokkuð til í þessu. Vonandi passar fólk sig að taka vel upplýstar ákvarðanir um þessa ráðstöfun.
Guðmundur Ásgeirsson, 28.5.2014 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.