21.5.2014 | 12:59
Inngrip Alþingins gerði illt verra.
Hafi fólk haldið að röskun á flugáætlun Icelandair væri liðin hjá þegar stjórnvöld settu lög á verkfallið, þá var það misskilningur. Nú hafa alls um 90 ferðir verið felldar niður, auk alls flugs til Pétursborgar í júní. Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi segir vaxandi óróa meðal viðskiptavina.
_________________
Það er ljóst að inngrip stjórnmálamanna í vinnudeilu flugmanna leysti engan vanda ef til vill bætti í hann.
Stjórnvöld og vinnuveitendur hafa hingað til haldið að lög á vinnudeildu leystu mál.
Sannarlega hefur það ekki gerst í þessu tilfelli frekar en öðrum og þjóðfélagið tapar milljörðum á ástandinu.
![]() |
Vaxandi órói og óvissan algjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 819413
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef það væri ekki fyrir þetta inngrip þá væri allt alsherjarverkfall í fluginu
Sleggjan og Hvellurinn, 21.5.2014 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.