Inngrip Alþingins gerði illt verra.

Hafi fólk haldið að rösk­un á flugáætl­un Icelanda­ir væri liðin hjá þegar stjórn­völd settu lög á verk­fallið, þá var það mis­skiln­ing­ur. Nú hafa alls um 90 ferðir verið felld­ar niður, auk alls flugs til Pét­urs­borg­ar í júní. Guðjón Arn­gríms­son upp­lýs­inga­full­trúi seg­ir vax­andi óróa meðal viðskipta­vina.

_________________

Það er ljóst að inngrip stjórnmálamanna í vinnudeilu flugmanna leysti engan vanda ef til vill bætti í hann.

Stjórnvöld og vinnuveitendur hafa hingað til haldið að lög á vinnudeildu leystu mál.

Sannarlega hefur það ekki gerst í þessu tilfelli  frekar en öðrum og þjóðfélagið tapar milljörðum á ástandinu. 


mbl.is Vaxandi órói og óvissan algjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef það væri ekki fyrir þetta inngrip þá væri allt alsherjarverkfall í fluginu

Sleggjan og Hvellurinn, 21.5.2014 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband