5.3.2007 | 12:55
Stormur í vatnsglasi
Það var sem mig grunaði. Stórkallalegar yfirlýsingar Framsóknarmanna á flokksþingi voru stormur í vatnsglasi. Formaður flokksins gerir lítið úr málinu og formaður Sjálfstæðisflokksins hafði engar áhyggjur af því. Kannski er það rökrétt frá honum því Framsóknarflokkurinn er afar leiðitamur og hefur hlýtt hvað sem á hefur dunið.
Jón Sigurðsson er ef til vill það óklárari en Halldór Ásgrímsson að hann kann ekki að láta flokkinn leggjast í stjórnarandstöðu korter í kosningar. Á því hefur Framsókn náð að kroopa til sín fylgi síðustu vikurnar. Mér er minnisstætt hvernig Dagný vonarpeningur þeirra talaði hér í Norðaustrinu fyrir síðustu kosningar. Hún var rammasti stjórnarandstæðingurinn og ekki gekk hnífurinn milli hennar og stjórnarandstöðuflokkanna í kosningabaráttunni. Og svo var hún bara liðsmaður eftir það og kyssti vöndinn eins og restin af flokkum hefur gert síðustu tólf ár.
Datt virkilega einhverjum í hug að Framsókn sliti stjórnarsamstarfinu ? Þeim eru völdin dýrmætari en svo að þeir stökkvi sjálfviljugir frá borði...og það veit Geir Haarde.
Formenn stjórnarflokkanna ræddu ýmis málefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.