14.4.2014 | 08:21
Eldsnöggar lækkanir til auðmanna, annað dregst.
Forystumenn samtaka launþega á almenna vinnumarkaðinum gagnrýna harðlega þá seinkun sem hefur orðið á afgreiðslu frumvarps fjármálaráðherra um gjaldskrárlækkanir.
Það felur í sér lækkun á bensíngjaldi, olíugjaldi, kílómetragjaldi, gjaldi af áfengi og tóbaki, kolefnisgjaldi og raforkuskatti um eitt prósentustig frá því sem ákveðið var í fjárlögum.
_________________________
Það má ríkisstjórnin eiga, eldsnögg að lækka veiðigjöld og skatta á auðmenn.
En þegar kemur að venjulegu launafólki syrtir í álinn, lofaðar lækkanir dragast úr hömlu og áhugi á þeim afar takmarkaður.
Kemur ekki á óvart, allir vita að þetta er ríkisstjórn forréttindahópanna.
Dráttur gæti orðið á lækkun gjaldanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flokksræði og einkavinavæðig. Stór hættulegt fyrirbæri.
Sigurður Haraldsson, 14.4.2014 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.