Eldsnöggar lækkanir til auðmanna, annað dregst.

Forystumenn samtaka launþega á almenna vinnumarkaðinum gagnrýna harðlega þá seinkun sem hefur orðið á afgreiðslu frumvarps fjármálaráðherra um gjaldskrárlækkanir.

Það felur í sér lækkun á bensíngjaldi, olíugjaldi, kílómetragjaldi, gjaldi af áfengi og tóbaki, kolefnisgjaldi og raforkuskatti um eitt prósentustig frá því sem ákveðið var í fjárlögum.

_________________________

Það má ríkisstjórnin eiga, eldsnögg að lækka veiðigjöld og skatta á auðmenn.

En þegar kemur að venjulegu launafólki syrtir í álinn, lofaðar lækkanir dragast úr hömlu og áhugi á þeim afar takmarkaður.

Kemur ekki á óvart, allir vita að þetta er ríkisstjórn forréttindahópanna. 

 


mbl.is Dráttur gæti orðið á lækkun gjaldanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Flokksræði og einkavinavæðig. Stór hættulegt fyrirbæri.

Sigurður Haraldsson, 14.4.2014 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband