9.4.2014 | 16:33
Eyðimerkurganga utanríkisráðherra.
Fimmtán þeirra sem skilað hafa umsögn um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra vilja að hún verði samþykkt og að Ísland dragi aðildarumsókn sína að Evrópusambandinu til baka.
Um 90 prósent þeirra 150 sem skiluðu umsögn eru ósammála tillögunni um að draga aðildarumsóknina til baka.
http://www.ruv.is/frett/tillogu-andmaelt-i-90-prosentum-umsagna
(ruv.is)
Utanríkisráðherra er algjörlega úr takt við landsmenn.
Löngun hans til að þjóna persónulegum fordómum sínum hefur rekið hann út í eyðimörkina þar sem við blasir að 18% landsmanna treysta honum.
Það er bara hinn harði kjarni Framsóknar auk fáeinna öfga- ESB andstæðinga.
Sennilega hefur fáum stjórnmálamönnum tekist jafn illa upp í lýðveldissögunni.
En samkvæmt nýjustu viðbrögðum ráðherrans er hann ekki að átta sig á stöðu sinni og forherðist í afstöðu sinni.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Umsagnir eru ekki bindandi. Og 90% af umsögnum frá aðilum er ekki það sama og 90% af þjóðinni. 90% af 150 eru 135. 135 manns eru nú ekki margir. Gunnar Bragi og Framsóknarflokkurinn ber ábyrgð á að efna loforð sín við kjósendur flokksins og draga aðildarumsóknina tilbaka. Þú kallar það forherðingu að standa fast á sínu. Og vilt að Gunnar Bragi lúffi fyrir minnihluta kjósenda, krata og kommúnista, sem alls ekki kusu flokkinn. Það væri undirlægjuháttur á háu stigi.
.
Og ég verð að segja, að þú hefur furðulegt viðhorf. Sættu þig við það að vinstristjórnin hefur hrökklast frá völdum og ESB-flokkarnir Samfylkingin, VG, BF og Píratar hafa engin völd í þinginu. Finnst þér það ekki benda til þess að meirihluti þjóðarinnar hafi hafnað ESB-aðild eftirminnilega í síðustu alþingiskosningum?
.
Auðvitað á meirihluti þingsins að samþykkja tillöguna um að draga umsóknina tilbaka þrátt fyrir skrækina í ESB-flokkunum á Alþingi. Þeir voru kosnir til þess. Einhvern tíma í framtíðinni, ef það verður meirihluti á Alþingi að sækja um aðild, er hægt að setja það í bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Og það eru mjög litlar líkur á því að það verði meirihluti. Vinstristjórnin (rangnefnd velferðarstjórnin) var kosin 2009 til að reisa við efnahaginn svo landið kæmist út úr kreppunni. En sú stjórn sveik allt. Hún var ekki kosin til að sækja um aðild að ESB, en það var það eina sem skipti hana máli, fyrir utan það að halda áfram að ræna almenning og koma í veg fyrir endurreisn atvinnulífsins. Og svo þóttust Samfylkingin og VG vera félagshyggjuflokkar! Hvílíkt rangnefni.
.
Nú eru nýir tímar, Jón Ingi og þínir skoðanabræður töpuðu baráttunni gegn þjóðinni.
Pétur D. (IP-tala skráð) 9.4.2014 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.