3.4.2014 | 09:02
Heimsfrægur forsætisráðherra.
Það er að minnsta kosti einn þjóðarleiðtogi spenntur fyrir loftslagsbreytingunum segir í fyrirsögn á vefnum Headlight World sem líkt og margar aðrar erlendar fréttasíður taka upp frétt AFP-fréttaveitunnar þar sem fjallað er um ummæli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á dögunum.
( dv.is )
http://www.dv.is/frettir/2014/4/3/umdeild-ummaeli-sigmundar-rata-i-heimspressuna/
__________________
SDG hefur verið tíðrætt um heimsmet.
Nú snýst umræðan um heimsfrægð.
Ísland á nú forsætisráðherra sem er frægur að endemum um allan heim.
Allir kátir með það ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afsökunarbeiðni. Fyrst þjóðin, síðan heimspressan.
hilmar jónsson, 3.4.2014 kl. 10:31
Margt bendir til að SDG slái Silvio Berlusconi við í umdeildum yfirlýsingum. ANnars fannst mér presturinn ykkar Jón, sr.Hildur Bolladóttir fara nærri hvernig svonefndur forsætisráðherra er innrættur í þættinum Sunnudagsmorgun Gísla Marteins í gær. Hann telur sig vera Hriflon og Davíð Oddsson í einni og sömu persónunni með því að tala niður til þjóðarinnar!
Guðjón Sigþór Jensson, 7.4.2014 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.