Sjálf"töku"flokkurinn.

Það er svolítið gaman að nýja nafni Sjálf "stæðis" flokksins. Ég sé fleiri og fleiri nota Sjálf"töku"flokkurinn í ræðu og riti. Það er auðvitað sannkallað réttnefni. Síðastliðin tólf ár hefur flokkum tekist að færa stærstan hluta sameignar þjóðarinnar til fáeinna vildarvina. Síminn, sem nú rekur starfsmenn út og suður á landsbyggðinni, Landsbankinn sem malar gull til eigenda sinna, tugi milljarða og ótal mörg önnur slík. Framundan er einkavæðing Landsvirkjunar og það er næstum hægt að sjá fyrir hvaða Sjálf"töku"flokks félagar munu eignast það fyrirtæki.

Nú er á dagskrá að ná jörðum af bændum þannig að vel sé búið í haginn fyrir væntanlega eigendur Landsvirkjunar hf. Þjóðlendumálið fer ótrúlega hljótt. Þar er Sjálf"töku"flokkurinn í fararbroddi og Framsókn kyssir vöndinn eins og venjulega.

Er ekki kominn tími til að fólk í landinu sjái innræti og áherslur þessa flokks sem fyrst og síðast gætir hagsmuna hinna fáu fyrir fjöldanum ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Hvað annað er i stöðunni /á Rikið að eiga allt eins og í Sovett sálugu/hverjir eiga að reka þetta þá/Spir sá sem er Xd en gamall  krati/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 2.3.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband