13.3.2014 | 08:32
Er Ísland ađ eingangrast á alţjóđavettvangi ?
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra segir ađ samkomulag Fćreyinga, Norđmanna og Evrópusambandsins um skiptingu makrílkvótans hafi komiđ sér á óvart og ađ ţetta séu vinnubrögđ sem stjórnvöldum líkar ekki.
_________________
Gunnar Bragi hefur frá ţví hann varđ utanríkisráđherra átt hvert klúđriđ á fćtur öđru í yfirlýsingum sínum.
Kannski eru stjórnvöld nágrannaríkja ađ gefast upp á samskiptum viđ Ísland og viđ ađ einangrast vegna óbilgirni og yfirlýsinga stjórnvalda.
Meira ađ segja Fćreyingar virđast hafa látiđ okkur róa.
Vonandi fáum viđ skýringar á ţessu klúđri, sem er alfariđ á ábyrgđ utanríkisráđherra.
Margir hafa látiđ í ljósi efasemdir á getu Gunnars Braga í ţessu embćtti, sem krefst mikilla hćfileika og útsjónasemi.
Bíđum spennt eftir svörum, ţví vonandi er ţetta ekki viđvarandi ástand ađ Ísland sé skiliđ eftir útundan í alţjóđasamskiptum.
Líkar ekki vinnubrögđ ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.