12.3.2014 | 13:00
Stjórnarflokkarnir gera landsmenn að ESB sinnum.
Fleiri eru hlynntir aðild nú en þegar síðast var spurt í Þjóðarpúlsi, sumarið 2010.
Þá mældust 26% með aðild en 59% voru á móti.
Nú segjast ríflega 37% aðspurðra vera hlynnt aðild.
Nærri 47% eru andvíg og 16% eru hvorki hlynnt né andvíg.
Innan við helmingur landsmanna eru nú á móti aðild, í sjálfu sér mikil tíðindi.
Þegar kemur að því að skoða afstöðu til áframhaldandi viðræðna er niðurstaðan þessi.
72% landsmanna vilja að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup.
21% svarenda er á móti því, og 7% eru hvorki með né á móti.
______________________
Ríkisstjórnarflokkunum og Heimsksýn er að takast að snúa landsmönnum til fylgis við ESB aðild, meira en öðrum hefur tekist.
Ástæðurnar eru vafalaust þær að öfgarnar í málflutningi þessara aðila hafa opnað augu fjölda landsmanna.
Stóra niðurstaðan er að ríkisstjórnarflokkarnir ganga ekki í takt við þjóð sína og ef þeir treysta sér ekki til þess þá verða þeir að láta af völdum og boða til kosninga.
![]() |
72% vilja þjóðaratkvæðagreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819286
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamálið er að stjórnmálamennirnir líta ekki á sig sem þjóna landsmanna. Ef fólkið vill að aðildarumsókn sé haldin áfram eiga þeir að fara í þá vinnu eða færa sig til hliðar.
Algjörlega fráleitt að segja bara nei við viljum ekki vinna þessa vinnu svo við ætlum bara að segja þessu upp í óvild við meirihluta landsmanna.
Garðar Þórisson, 12.3.2014 kl. 13:28
Allt of margir kjánar kusu þessa bjána.
Áður en kjörtímabilið er úti verður fylgið við aðildarviðræður væntanlega komið í meira en 80% ef áframhald verður á þessari þróun.
Guðjón Sigþór Jensson, 14.3.2014 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.