LÍÚ, pöntun 2.

„Gengið er gjörsamlega óraunhæft, sem minnkar tekjur okkar í krónum,“ segir Eiríkur Tómasson forstjóri útgerðarinnar Þorbjarnar í Grindavík, í samtali við fréttastofu Bloomberg, sem greinir frá málinu.

Fjárfestingarleið Seðlabankans býður þeim sem eru með erlendan gjaldeyri að fjárfesta annað hvort í ríkisskuldabréfum eða beinum fjárfestingum í atvinnulífinu, á hagstæðara gengi en skráða gengi krónunnar

http://www.dv.is/frettir/2014/3/12/segja-gengi-kronunnar-oraunhaeft-og-minnka-tekjur-utgerdanna/

( dv.is )

LÍÚ hefur greiðan aðgang að stjórnarflokkunum.

Þeir lögðu inn pöntun 1 fyrir tæpu ári og fengu afgreidda lækkun veiðileyfagjalda um milljarða.

Nú hafa þeir lagt inn pöntun 2.  Gengisfellingu takk.

Öll skilyrði eru til staðar að við því verði orðið, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa alltaf þjónað hagmunaðilum á kostnað almennings, engar líkur á að það breytist.

Skipt verður um seðlabankastjóra og þangað settur flokksgæðingur.

Pöntun 2 um gengisfellingu verður því væntalega afgreidd jákvætt á næstu mánuðum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818117

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband