6.3.2014 | 16:09
Við erum í vondum málum. Framtíðin á ís.
http://www.visir.is/rokleysur-radherra/article/2014703069975
http://www.dv.is/frettir/2014/3/4/sigmundur-veitti-fimm-milljona-styrk-med-sms/
Örlítið sýnishorn af því sem við blasir alla daga á þessum hlekkjum.
Ríkisstjórnarflokkarnir og ríkisstjórnin hafa gert upp á bak og allt traust til þeirra hefur gufað upp.
Þjóðin er í vondum málum með ríkisstjórn sem er á fallanda fæti þrátt fyrir allan stóra meirihlutann á þingi og stutta viðveru.
Traustið er komið niður í rúmlega þriðjung.
Forustumennirnir mælast með pilsnertölur þegar horft er til trausts.
En einhvernvegin eru fáir að horfa til þess hversu alvarlegt mál er fyrir þjóðina að hafa ríkisstjórn rúna trausti, forustumenn og ráðherra sem ráða ekki við verkefnin.
Formaður fjárlaganefndar er sérstakur kapítuli sem er hreinlega þyngri en tárum taki.
Bróðurpartur hinna 38 þingmanna stjórnarflokkanna sitja síðan og horfa á ruglið án þess að æmta eða skræmta.
Flokksaginn blívur.
Verstu tíðindin í þessu öllu saman er að ríkisstjórnin hefur aðeins setið í 10 mánuði og hefur þegar tapað öllum tökum á landsstjórninni.
Þeir eru svo blindir að þeir eru tilbúnir að leiða landið framaf bjargbrún þrátt fyrir andstöðu bróðurhluta þjóðarinnar. Lýðræðið er aukaatriði í þeirra herbúðum.
Við eigum eftir að sitja uppi með þessa ríkisstjórn í 40 mánuði.
Hrollvekjandi.
Það er öllum ljóst að flestir ráðherrar þessar ríkisstjórnar eru ekki að ráða við starf sitt.
Þó eru þarna undantekningar, en of fáar og of áhrifalitlar.
Framundan er langur tími, sem líklega má fyrirfram telja glataðan þegar horft er til mótununar Íslands til framtíðar.
Framtíðin verður ekki á dagskrá næstu 40 mánuði í það minnsta.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt fjármálakerfi vesturlanda er í vondum málum, og hefur verið svo lengi sem spákaupmennska kauphallar-matsfyrirtækjanna/bankanna hafa verið til.
Það þýðir: allar vesturlanda-þjóðir eru í vondum og innistæðulausum bankatékka-skuldamálum. Það er glæpur gegn mannkyni, að hertaka þjóðir utan vesturlanda, til að bæta stöðu fallins fjármálakerfis vesturlanda.
Ísland er bara með í ó-ábyrga skuldatékka-partíinu, og kemst hvorki afturábak né áfram. Það dugar víst lítið að skammast í valdalausum/blekktum peð-einstaklingum. Skilar eiginlega bara vandræðagangi, og skemmtir skrattanum.
Ráðaleysi er víst ekki í boði!
Hvað er til ráða?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.3.2014 kl. 18:09
Ég er ekki hissa að þeir sem ekki kusu þessa flokka tali eins og þú Jón Ingi. Þannig er hefðbundið þegar menn ná því að tapa fylgi í einum kosningum á heimssögulegan mælikvarða eins og einsmálsfylkingin.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.3.2014 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.