Spilling og fyrirgreiðsla ? Kannski, kannski ekki.

Þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, Svandís Svavarsdóttir, hefur farið fram á það við forsætisnefnd Alþingis að hún fari fram á rannsókn og skýrslu frá Ríkisendurskoðun um tæplega 200 milljóna króna styrkveitingar forsætisráðuneytisins til ýmissa verkefna. Fram kemur í fréttatilkynningu að óskin sé borin fram fyrir hönd þingflokka Bjartrar framtíðar, Pírata, Samfylkingarinnar og VG.

________________

Þarf að skoða hverjir og af hverju þeir fengu styrki.

Eins og þetta lítur út virðast viðkomandi, sumir hverjir handvaldir af forsætisráðherra sjálfum og það án þess að þeir hafi sótt um styrkina.

Viljum við aftur stjórnsýslu eins og hún var þegar spilling of fyrirgreiðsla var daglegt brauð ?

Sá tími er vonandi liðinn, jafnvel þó núverandi stjórnarflokkar eigi sér nokkuð líflega sögu hvað þetta varðar.

Þetta er sérkennilegt mál og lítur ekkert sérlega vel út, vonandi kemur jákvæð niðurstaða fyrir orðspor stjórnsýslunnar í dag.


mbl.is Vilja rannsókn á styrkjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Jón Ingi.

Þú lætur lítaa út fyrir að þú fylgist með fréttum, en manstu það kannski ekki fram á næsta dag eða viku ?

Selfossmáalið sem þú ert að vísa í var notað af andstæðingum forsætisráðherrans í héraði með því að lýsa þessu eins og þú gerir núna en eigandi hússins mun hafa óskað eftir þessu þar sem sveitarfélagið hafði ekki reynst getað aðstoðað, þrátt fyrir að ýmislegt sem hann átti að gera var honum gert skylt vegna aldurs hússins og ýmissa slíkra aðstæðna.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.3.2014 kl. 17:07

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Er ekki að tala um neitt sérstakt predikari..bara þá staðreynd að forsætisráðherra hefur dreift 200 millum af skattfé eftir geðþótta.

Jón Ingi Cæsarsson, 4.3.2014 kl. 17:59

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þú fylgist með fréttum er það ekki Predikari..  ?

Jón Ingi Cæsarsson, 4.3.2014 kl. 18:00

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Þú vísar í þetta fræga dæmi úr fjölmiðlum sem andstæðingar SDG á Suðurlandi nota til að gera hann tortryggilegan : „sumir hverjir handvaldir af forsætisráðherra sjálfum og það án þess að þeir hafi sótt um styrkina.”

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.3.2014 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband