Ol-leikum fatlaðra aflýst ?

sochiRússneski flotinn hefur gefið þeim úkraínska frest til kl. 3 í nótt til að gefast upp. Að öðrum kosti hefjist árás. Þetta kemur fram í frétt Interfax sem fjallað er m.a. um á vef BBC og Sky-sjónvarpsstöðinni.

Í frétt Sky segir að þessir úrslitakostir hafi verið settir fram að yfirmanni rússneska hersins við Svartahaf, Alexander Vitko. Fjöldi rússneskra hermanna er á Krímskaga en skaginn tilheyrir Úkraínu. Flestir sem þar búa tala rússnesku.

_______________

Nú er stóra spurningin.

Munu íslenskir ráðamenn mæta til Sochi á Ol-leika fatlaðra í Sochi sem hefjast innan skamms ?

Hugsanleg átök eru það nærri Sochi að líklega þarf að aflýsa leikum vegna ótrúlegrar framkomu Rússa.

Þetta er eins og afturhvarf til síðustu aldar.


mbl.is Fá frest til þrjú í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála þér, við ættum alls ekki að vera í sambandi við þessa þjóð þar sem einræðisherra drottnar yfir lýðnum! Stutt er í þriðju heimstríðöldina því miður.

Sigurður Haraldsson, 3.3.2014 kl. 17:24

2 identicon

farið til BNA og kastið Molotov kokteil í átt að lögreglu eða hvíta húsinu og takið tímann hvað það tekur ykkur langan tíma að fá kúlu í hausinn... komið svo til baka og tjáið ykkur...

fyrir utan þetta, þá er líklegast um falskar fréttir að ræða... 

VAT (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 17:55

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Er það VAT...það er sennilega vitleysa að þarna séu mættir þúsundir rússneskra hermanna.. leiðilegar þessar flökkusögur.

Jón Ingi Cæsarsson, 3.3.2014 kl. 18:02

4 identicon

rússneskar sveitir eru eingöngu á Krímskaga og eru þar vegna formlegrar beiðni frá yfirvöldum á Krímskaga

VAT (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 818123

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband