3.3.2014 | 16:13
Ol-leikum fatlaðra aflýst ?
Rússneski flotinn hefur gefið þeim úkraínska frest til kl. 3 í nótt til að gefast upp. Að öðrum kosti hefjist árás. Þetta kemur fram í frétt Interfax sem fjallað er m.a. um á vef BBC og Sky-sjónvarpsstöðinni.
Í frétt Sky segir að þessir úrslitakostir hafi verið settir fram að yfirmanni rússneska hersins við Svartahaf, Alexander Vitko. Fjöldi rússneskra hermanna er á Krímskaga en skaginn tilheyrir Úkraínu. Flestir sem þar búa tala rússnesku.
_______________
Nú er stóra spurningin.
Munu íslenskir ráðamenn mæta til Sochi á Ol-leika fatlaðra í Sochi sem hefjast innan skamms ?
Hugsanleg átök eru það nærri Sochi að líklega þarf að aflýsa leikum vegna ótrúlegrar framkomu Rússa.
Þetta er eins og afturhvarf til síðustu aldar.
Fá frest til þrjú í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála þér, við ættum alls ekki að vera í sambandi við þessa þjóð þar sem einræðisherra drottnar yfir lýðnum! Stutt er í þriðju heimstríðöldina því miður.
Sigurður Haraldsson, 3.3.2014 kl. 17:24
farið til BNA og kastið Molotov kokteil í átt að lögreglu eða hvíta húsinu og takið tímann hvað það tekur ykkur langan tíma að fá kúlu í hausinn... komið svo til baka og tjáið ykkur...
fyrir utan þetta, þá er líklegast um falskar fréttir að ræða...
VAT (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 17:55
Er það VAT...það er sennilega vitleysa að þarna séu mættir þúsundir rússneskra hermanna.. leiðilegar þessar flökkusögur.
Jón Ingi Cæsarsson, 3.3.2014 kl. 18:02
rússneskar sveitir eru eingöngu á Krímskaga og eru þar vegna formlegrar beiðni frá yfirvöldum á Krímskaga
VAT (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.