Ríkisstjórnarflokkar úti á túni.

 

Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands við ESB samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Tæplega 40 þúsund hafa skrifað undir áskorun um að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarumsóknina. 

______________

Þá höfum við það... 82% þjóðarinnar vilja ljúka viðræðum við ESB.

Meirihluti í öllum flokkum.

Framsóknarflokkurinn togaði Sjálfstæðisflokkinn í þessa kjánaför.

Sjálfstæðisflokkurinn er að leita sér að útgönguleið, þeir eru farnir að átta sig á að þeir eru staddir í skógarferð.

Það kom fram hjá Frosta Sigurjónssyni að Framsóknarflokkurinn var með tvær stefnuskrár í kosningabaráttunni.

Eina til vara ef þeir þyrftu að mynda nýja ríkisstjórn með Evrópusinnuðum flokki.

Er þetta ekki dæmigerð Framsókn, opin í báða enda.

Frosti er að verða Framsóknarflokknum erfiður með því hversu bláeygur hann er í yfirlýsingum, segir bara satt um flokkinn og hugsanir hans.

Vonandi fer ríkisstjórnin að átta sig á hversu óendalega vitlaust það var að leggja í þessa för.

En svona er það þegar formaður Sjálfstæðisflokksins hefur ekki styrk til að andæfa öfgaöflunum í eigin flokki og ekki síður í Framsóknarflokknum.

 

 

 


mbl.is Tæp 82% vilja greiða atkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón Ingi, þetta var ekki alvöru skoðanakönnun og algjörlega marklaus, enda voru það ESB-fjölmiðlar sem stóðu fyrir henni og ekki framkvæmd skv. viðurkenndum aðferðum. Áttaðu þig á því. Það er ekki meira að marka niðurstöður þessarar könnunar en ef þú sjálfur gerðir könnun um afstöðu þíns sjálfs og fengir þá niðurstöðu að 100% landsmanna væru hlynntir ESB.

.

Ég vil hvetja Gunnar Braga að láta engan bilbug á sér finna.

Pétur D. (IP-tala skráð) 28.2.2014 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband