25.2.2014 | 20:52
Er utanríkisráðherra starfi sínu vaxinn ?
Stjórnarandstæðingar kröfðu Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, um afsökunarbeiðni á Alþingi í kvöld vegna greinargerðar sem fylgdi þingsályktunartillögu hans um að draga til baka umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið. Þar væri því haldið fram að þingmenn hefðu ekki greitt atkvæði samkvæmt sannfæringu sinni þegar samþykkt hafi verið á Alþingi sumarið 2009 að sækja um inngöngu í sambandið.
_____________
Spurning sem hlýtur að eiga fullkominn rétt á sér.
Ýmsu hefur hann klúðrað á stuttum embættisferli...en sennilega er þetta það versta.
![]() |
Ráðherra sakaður um rógburð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819350
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei nei. Þessi svokallaði Utanríkisráðherra virðist bara vera einhver vitleysingur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.2.2014 kl. 21:08
Sem þingmaður eða Framsóknarmaður ?
hilmar jónsson, 25.2.2014 kl. 21:23
það er löngu ljóst að hann er það ekki. Þetta er eitthvað Ingjaldsfífl sem ætti að vera tjóðrað við staur norður í Skagafirði.
Óskar, 25.2.2014 kl. 21:29
Stjórnarandstæðingar með slæma samvisku.?
Hörður Einarsson, 25.2.2014 kl. 21:54
Er það allt í einu orðinn rógburður að segja sannleikann og koma upp um svikara? Jahérna, nú detta dauðar lýs úr höfði mér.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.2.2014 kl. 00:29
Þó svo að kámugur og efasemdar makkarinn ætli að fletja áxövtun útúr þessari fléttu. Þá þykir mér frekar óefnislegt að tengja óskyld mál alltaf saman þegar á vísuna rær. Einsog hann hafi eithvað vitað af frjálshyggjunni þegar afturhvarfið smá minnkaði við gjaldeyrishöftin.
Almond Drone (IP-tala skráð) 26.2.2014 kl. 01:52
Ekki gekk honum of vel að reka sjoppu á Króknum undir verndarvæng Þóólfs kaupfélagsstjóra, er von á nokkru góðu af slíkum náunga?
Guðjón Sigþór Jensson, 26.2.2014 kl. 06:10
Steingrímur Jóhann er víða kunnugur norðanlands og hann veit hvar er veiki bletturinn á Gunnari Braga bensíntitti. Sá piltur á nefnilega ótrúlega erfitt með að hemja skap sitt og ef hann verður pirraður, á hann til að gjamma út úr sér ótrúlegustu svívirðingum um meinta andstæðinga sína. Eftir ofanígjöf SJS í gærkvöldi varð svo piltungurinn að biðjast auðmjúklega afsökunar. Trúlega verður hann kallaður fyrir á kaupfélagsstjórakontórinn á Króknum við fyrsta tækifæri.
Hringur Ormsson (IP-tala skráð) 26.2.2014 kl. 10:46
Það var allt sannleikanum samkvæmt sem ráðherra sagði og einnig var þessi klásúla í þingsályktunartillögunni sönn. Vinstri Grænir ættu að vita það. Steingrímur laug ítrekað að þinginu í icesave málinu og sveik öll grundvalarprinsipp stefnuskrár sinnar þegar hann komst í stjórn, þ.á.m. að sækja ekki um í ESB. Það voru raunveruleg kosningasvík í epískum og óheyrðum skala.
Þið eru nú aumi söfnuðurinn þessi vinstriklíka. Það verður illa af ykkur skafið.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.2.2014 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.