Óhæfur ráðherra ? Spilling í stjórnkerfinu ?

 

Bæði Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Matvælastofnun telja að ekki hafi verið tilefni fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að koma í veg fyrir sölustöðvun á hvalabjór. Mjölið sem notað var í bjórinn er allt að 5 ára gamalt.

http://eyjan.pressan.is/frettir/2014/02/11/mjolid-i-hvalabjor-allt-ad-5-ara-gamalt-ekkert-rettlaetir-akvordun-radherrans/

(eyjan.is)

Það er augljóst að ráðherra hefur hér beitt hentistefnu.

Þessi háttsemi hefur öll einkenni vinagreiða sem er eitt helsta einkenni ríkja með spillt stjórnkerfi.

Svona stjórnsýsla vekur enn og aftur upp miklar efasemdir um hæfni þessa ráðherra og embættisfærslur hans vekja enn og aftur upp spurningar um hvert stefnir á Íslandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er hann ekki sannur framsóknarmaður? Eðlileg vinnvbrögð.

Trausti (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 13:02

2 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Vegna þess hve umhugað þér er um spillingu þá er ágætt fyrir þig, að velta fyrir þér hvernig stendur á því: að í stjórnartíð samfylkingarinnar þá jókst spilling mikið á Íslandi samkvæmt hlutlausum rannsóknaraðila. Spillingin virðist hafa aukist þegar vinstri menn fóru að stjórna. Enda brutu þeir jafnréttislög jafnt og önnur lög, héldu ólöglegar kosningar og svo mætti lengi telja.

Hér má sjá spillinguna áður en samfylkingin fer í stjórn: http://archive.transparency.org/policy_research/surveys_indices/cpi/2006

En hér má sjá hana eftir 5 ára stjórnarsetu samfylkingarinnar: http://www.transparency.org/cpi2012/results

Hreinn Sigurðsson, 11.2.2014 kl. 14:04

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Eitthvað virðist Hreinn hafa misskilið. Auðvitað fór Ísland niður en var það Samfykingunni að kenna? Var það ekki vegna þess að farið var í rannsóknir vegna spillingarinnar í aðdraganda bankahrunsins?

Guðjón Sigþór Jensson, 16.2.2014 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband